Ný heimasíða Fóðurblöndunnar

 

Ný heimasíða tekin í notkun!

Ný heimasíða er komin í gagnið hjá Fóðurblöndunni með gagnvirku viðmóti fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.  Markmið með nýrri heimasíðu er að einfalda viðmót og upplýsingar um starfsemina.

Inni í vefverslun er hægt að panta vörur á þægilegan máta og fá sent til sín. Hægt að  nálgast allar helstu upplýsingar um fóður , innihaldslýsingar á vörum,  bætiefni og aðrar vörur sem standa viðskiptavinum til boða á heimasíðunni.

Við hvetjum alla til að skrá sig á póstlistann okkar og  líka við okkur á Facebook síðuna til að fylgjast með því sem er að gerast hverju sinni, finna má báða þessa hnappa á nýrri heimasíðu okkar.

 

Kær kveðja

 

Starfsfólk Fóðurblöndunnar