Munum eftir smáfuglunum

 

Klaki og snjór er nú um víða um land og eiga fuglarnir erfitt. Við hvetjum landsmenn að hugsa til smáfulgana og ekki síst farfuglanna sem koma langt að og þurfa orku og vatn til að lifa af.

 

Maískurl er hentugt fuglafóður smáfugla. Maísinn er orkuríkur, trefjaríkur og próteinríku og hentar því frábærlega sem viðbótarfóður fyrir allar gerðir smáfugla.

Inniheldur einnig viðbætt kalk.

 

Fóðurblandan er með kurlaðan maís í 35 kg pokum til sölu og er hægt að nálgast pokana í verslunum okkar og í vefverslun, þar sem er hægt að fá sent beint heim.

 

Bestu kveðjur

Starfsfólk í verslunum Fóðurblöndunnar um land allt

Hægt er að panta hér