Síðastliðin átta ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 2,2% fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá.
Starfsfólk Fóðurblöndunnar er mjög stollt yfir þessum árangri.
Með því að smella hér getur að líta skilyrðin fyrir viðurkenningunni