Góð virkni í Staldren

UMHVERFISVÆNN OG SÓTTHREINSANDI UNDIRBURÐUR

 

Staldren hefur víðtæk áhrif gegn:

  • raka
  • eyðir lykt
  • bakteríum
  • sveppa/myglugró.
  • minni fluga og fló.

Áralöng reynsla með frábærum árangri. Ekkert fosfat er í Staldren og sótthreinsar það umhverfi býlisins. 

Minnkar líkur á smiti og hindrar útbreiðslu ýmissa sjúdóma eins og t.d. júgurbólgu og slefsýki í unglömbum. 

Tryggir heilbrigði dýra og er hvorki skaðlegt mönnum né dýrum. Vottað fyrir lífrænan búskap.

 

Hægt er að panta Staldren í vefverslun okkar og fá sent heim á hlað : 

Staldren 25 kg. 

Fæst einnig hjá samstarfsaðilum okkar um land allt.