Hækkun verðskrár á fóðri

Fóðurblandan hækkar verðskrá á fóðri í dag föstudaginn 4.maí.

 

Vegna hækkunar á soyjamjöli og öðrum hráefnum mun Fóðurblandan hækka fóður um 2%.

Verðlistinn 4 maí á pdf formi - Smellið hér 

 

Nánari upplýsingar veitir Úlfur Blandon framkvæmdastjóri sölusviðs í síma 570-9800.