Hækkun verðskrár á fóðri

Nú hefur heimsmarkaðsverð á soyjamjöli og öðrum hráefnum hækkað og því höfum við hækkað verð á tilbúnu fóðri um 1 - 2%. Fer eftir tegundum hver hækkunin er. 

Allar nánari upplýsingar veitir Úlfur Blandon framkvæmdarstjóri sölu og markaðssviðs Fóðurblöndunnar ulfur@fodur.is 

Sjá verðskrá hér