Hrútaskrá 2018-2019

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna fyrir 2018-2019 er komin á vefinn.

Það eru margir sem hafa beðið spenntir eftir blaðinu en nú er það komið bæði á vefinn og úr prentun. 

Blaðið er 52 bls og inniheldur upplýsingar um 44 hrúta sem notaðir verða til sæðinga í vetur.

Tvær frábærir óerfðabreyttir kostir

Milljónablanda er með 37% próteininnihaldi auk þess að innihalda ríkulegt magn af fiskimjöli eða 30%.

Sauðfjárblanda er með 16% próteininnihaldi sem byggir að öllu leyti á jurtaafurðum.

Einnig minnum við á hagkvæmni sem og skilvirkni í notkun á fljótandi bætiefnum. En við bjóðum upp á bætiefni í breiðu úrvali allt eftir því hvað þínar skepnur þurfa. Salsteinar og bætiefnafötur í miklu úrvali ásamt inngjafarbyssum í tveimur stærðum.

Kíktu í verslanir okkar eða hafðu samband ef þig vantar að vita meira um vörurnar okkar.