Verðlisti fyrir rúlluplast

Hér má sjá þær vörur sem við erum með í boði en við höfum verið að bjóða upp á hágæða rúlluplast frá Silotite og Trioplast. 

Nýjung hjá okkur sem er að verða stöðugt vinsælli er Baletite undirplastið. En með því að nota það þá er búið að einfalda til muna flokkunarferla fyrir bændur. En allt undirplast má flokka með rúlluplast og þarf því ekki að aðskilja netin frá og er því 100% endurvinnanlegt ferli. 

Allt plast frá Silotite er 5 laga plast sem bændur þekkja vel og skiptir öllu að vanda valið þegar kemur að rúlluplasti. 

Sjá nánar verðlistann hér.