Sumarstörf hjá Fóðurblöndunni

Fóðurblandan er að leita eftir sumarstarfsmanni í verslanir okkar á Hvolsvelli og Hellu.

Verslanir er opnar alla virka daga frá 9-18. Gott ef viðkomandi gæti hafið störf um í maí 2019

Helstu verkefni eru: 

 • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini sem koma í verslun. 
 • Ganga frá vörum.
 • Almenn verslunarstörf. 

Hæfniskröfur: 

 • Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund. 
 • Tala góða íslensku 
 • Vera stundvís.
 • Gott ef viðkomandi er með áhuga/þekkingu á landbúnaðarvörum. 

Nánari upplýsingar má finna hjá Tryggva í síma 570-9850 eða á tryggvi@fodur.is

Nánari upplýsingar má finna hjá Stefáni í síma 570-9870 eða í stefanr@fodur.is

Fóðurblandan leitar eftir fóðurbílstjóra í afleysingar í sumar. 

Unnið er frá Korngörðum 12 í Reykjavík alla virka daga.

Helstu verkefni eru: 

 • Dreifing lausafóðurs og smávara til viðskiptavina skv. dreifingaráætlun.
 • Afferming í bíla í samræmi við dreifingaráætlun.
 • Samskipti við samstarfsmenn og viðskiptavini. 
 • Þrif og almenn umhirða á bíl. 

Hæfniskröfur: 

 • Geta talað góða íslensku.
 • Meirapróf C, CE
 • Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð. 

Allar upplýsingar um starfið má nálgast hjá Daða Hafþórssyni, framkvæmdarstjóra framleiðslusviðs, dadi@fodur.is

Umsóknir sendast á dadi@fodur.is með ferilskrá.