Saracen er komið til Íslands.

saracen hestamusli

Fóðurblandan hefur hafið samstarf með Saracen horse feeds frá Englandi, um dreifingu og sölu á múslífóðri fyrir hesta.

Saracen er margrómað fyrirtæki sem hefur starfað við framleiðslu hestafóðurs í 170 ár. Fóðrið þeirra er nú notað um alla Evrópu við virklega góðar undirtektir.

Allt fóður frá Saracen er hannað í samstarfi við Kentucky Equine Research, sem er leiðandi stofnun í rannsóknum á fóðrun hrossa.

Fóðrið er án allra viðbættra gerviefna og inniheldur lifandi góðgerla fyrir bætta meltingarstarfssemi hrossa. 

Við munum bjóða upp á fjórar fóðurtegundir, sem eru sérsniðnar að þörfum hrossa með mismunandi þarfir.

 Nánari upplýsingar veitir Einar Ásgeirsson í síma 570-9802 eða einara@fodur.is

Icelandic_Mix_Render_Small.jpg