HLAÐAN - hlaðvarp ræðir um metan losun

HLAÐAN - hlaðvarp

Þeir Sigtryggur og Hermann halda úti HLÖÐUNNI, hlaðvarpi um landbúnaðarmál.  Þar er spjallað um ýmis málefni líðandi stundar. 

Nýlega ræddi Einar Ásgeirsson fóðurfræðingur hjá Fóðurblöndunni við umsjónarmenn Hlöðunnar um væntanlegar nýjungar í fóðrun jórtudýra. Um er að ræða nýtt bætiefni sem minnkar metanlosun um a.m.k. 30%

Efnið kemur á markað innan eins til tveggja ára og mun þá hafa gríðarleg áhrif á kolefnisspor landbúnaðar á Íslandi, til hins betra.

Okkar maður mætir til leiks á 51 mínútu - hægt er að byrjar á 51 mínútu.

Við mælum þó með því að hlusta á þáttinn í heild sinni :)


Góða skemmtun.

Hér má finna þá á Soundcloud:

Ef það hentar betur getur þú líka hlustað á Spotify: