Þakkir til fuglavina

fuglavinir

Kæru fuglavinir, okkur langar að senda ykkur sérstaka kveðju og þakka fyrir það að hugsa svona vel til fuglana hér á landi.

Við höfum fundið fyrir mikilli aukningu í sölu á fuglafóðri síðustu mánuði og sjáum því að það er vel hugsað um þá. Fuglafóðrið okkar er í bland kurlaður maís, hveitikorn og sólblómafræ og fæst í verslunum okkar og í netverslun okkar hér á vefnum.