60 ára Afmælistilboð

Fóðurblandan ætlar í samstarfi við Vörumiðlun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á fría heimsendingu ef verslað er í gegnum vefverslun fyrir kr. 30.000 kr. eða meira, fyrir póstnúmer 101-371 og 800-881.

Þetta virkar svona: 

‣ Þú pantar í gegnum vefverslun fyrir 30.000 kr. eða meira

‣ Við sendum vörurnar þínar frítt heim að dyrum innan tveggja virkra daga (sjá skilmála hér)

Skráðu þig á póstlistann til að eiga möguleika á að vinna 15.000 kr. gjafabréf.

Drögum úr skráningum vikulega.

Smelltu_her_postlisti.png