Kynningartilboð á íslensku kalksalti og saltsteini

ÍSLENSKT KALKSALT OG SALTSTEINN FYRIR JÓRTURDÝR OG HESTA

KYNNINGARTILBOÐ TIL 20. NÓV - 20% AFSLÁTTUR

Kalksalt ehf. er eina fyrirtækið á Íslandi sem framleiðir saltbætiefnafötur fyrir búfénað en saltið í bætiefnafötunum kemur frá fiskverkunum í nágrenninu.

Gamlir bændur þekkja vel gæðin sem felast í salti sem hefur komist í návígi við fisk, því saltið dregur í sig prótein, vítamín og snefilefni frá fisknum sem

hefur svo góð áhrif á kýr, kindur og hesta.

Smelltu hér til að skoða í vefverslun

KALKSALT_LR.jpg