DeLaval fjárfestir stöðugt í nýrri tækni, til frekari þróunar fyrir mjólkurbúskap.

DeLaval fjárfestir stöðugt í nýrri tækni, til frekari þróunar fyrir mjólkurbúskap. Um þessar mundir vinnur DeLaval að hönnun á nýju hátæknifjósi, sem mun rísa í Hamra, rétt fyrir sunnan Stokkhólm, en höfuðstöðstöðvar DeLaval eru í Hamra.  

 

Býlið mun nýta nokkrar af nýstárlegustu tæknilausnum dagsins í dag. Þar á meðal fjóra mjaltarþjóna af gerðinni  ─ DeLaval VMS ™ V300.

′′ Nýju Fjósin eru byggð með dýravelferð að leiðarljósi. Ný tækni mun ekki aðeins auka skilvirkni, heldur tryggja besta mögulega umhirðu fyrir dýrin okkar," segir Joakim Rosengren, forseti og forstjóri DeLaval.

Lestu meira á

https://lnkd.in/e6bHHrg