Störf í boði

Komdu og vertu með í Fóðurblönduhópnum !

Fóðurblandan er að leita eftir starfsmanni í verslun okkar á Selfossi.


Spennandi starf með frábæru starfsfólki ! 

Vinnutími er frá kl. 9-18 alla virka daga.

Helstu verkefni eru: 

  • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina
  • Útstilling á verslun og frágangur á vörum.
  • Almenn verslunarstörf

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sölumennsku/verslunarstörfum og góða þjónustulund.
  • Þekking eða áhugi á landbúnaðarvörum æskileg. 
  • Stundvísi og tala góða íslensku. 
  • Lyftararéttindi eru kostur
  • Góð almenn tölvuþekking

Umsóknarfrestur er til og með 15.desember.


Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrönn verslunarstjóri á Selfossi í síma 570-9840
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á  hronn@fodur.is 


Hefur þú áhuga að vinna hjá okkur ? 

Allar umsóknir má senda á Úlf Blandon framkvæmdarstjóra sölu- og markaðssviðs, ulfur@fodur.is