Íslenskur Landbúnaður 2018

Sýningin hefst með opnunarhófi kl. 13.00 föstudaginn 12. október og er opnunartími eftirfarandi:

Föstudagur: 14:00–19:00

Laugardag:10:00–18:00

Sunnudag: 10:00–17:00.

Miðar gilda alla helgina en miðaverð er kr. 1.000 og frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum.  

Hér má sjá hvað er í boði ásamt sýningarskrá sem gefin var út af Bændablaðinu. 

islenskur_landbunadur_fyrirlesarar.jpg

dagskrá