Héðan í frá verður opið hjá okkur einnig á laugardögum frá 10-14 í verslun á Hvolsvelli.
Opnunartímar eru þeir sömu á virkum dögum eða frá 9-18
Það verður gaman að sjá ykkur um helgar héðan í frá og verður alltaf heitt á könnunni.
Strákarnir munu taka vel á móti ykkur !