Bíótín

Vörunúmer: NT5423

Um vöruna

Bíótín frá Nettex veitir daglegan stuðning sem stuðlar að bættum hófvexti og hófaheilsu ásamt því að bæta húð og hárafar.

 

Bætiefnið veitir 15 mg af bíótíni í hverjum skammti ásamt annara sértækra bætiefna sem stuðla að sterkum og heilbrigðum hófum. Hægt að gefa allt árið til að viðhalda góðum hófum og hárafari í besta mögulega standi.

 

  • Veitir 15 mg af bíótíní í hverjum skammti
  • Inniheldur lykilhráefni sem stuðla að bættum hófvexti
  • Stuðlar að heilbrigðari húð- og hárafari
  • Bætir almennt heilsufar

 

Inniheldur: Bíótín, MSM, Hörfræ, A-D3 og E vítamín, Mangan, Sink, Kalk, Fosfór, Meþíónín, Lysín og ger.

 

Ráðlagður dagskammtur:

 

20mg/dag

 

30 mg/dag ef að hófar eða hárafar eru í mjög slæmu ásigkomulagi.

Verð:
4.554 kr.
Vara uppseld í bili