Geldstöðu Lifeline stampurinn 22,5 kg

Lifeline stampurinn

Vörunúmer: 9475

Um vöruna

Lifeline stampurinn

Stampurinn er fyrir kelfdar kýr, fyrir burð. Eflir ónæmi ófæddra kálfa.

     • Gefið stampinn 2-6 vikum fyrir burð

     • Ekki er mælt með að gefa önnur stein og snefilefni á meðan gefið er Lifline.

     • Inniheldur lágt kalsíum

     • Ekki fyrir mjólkandi kýr !

     • Mælt er með að gefa daglega 150 g. pr. kú.

Lifeline inniheldur Mannan fjölsykrung(MOS)sem er langkeðja kolvetni unnin úr frumveggjumgersveppa ,styrkir ónæmiskerfið. Auðugt af seleni og E vítamíni - styrkir ónæmiskerfið.

Inniheldur:

     • Mjólkursykur sem eykur vambarstarfsemina vegna aukinnar framleiðslu á örveruproteinum.

     • Húðað sink sem styrkir heilbrigði júgursins og hornhimnu klaufarinnar.

     • 3 gerðir af kopar semverndar fyrir neikvæðum áhrifum járns Molydenum og brennisteini.

Rétt hlutföll af vítamínumog steinefnum jafnar út skort á efnum í grasi og heyi og eykur líkunar á að kýrin komist vel frá burði og eigi lífvænlegan kálf. Inniheldur önnur hjálparefni sem auka enn frekar á jákvæð áhrif stampsins.

Einnig er hægt að fá Lifeline kurlaðan í pokum.

Nettóþyngd 22,5kg.

Verð:
8.917 kr.

Magn:

Setja í körfu