Nautgripahringur *NÝTT*

22,5 kg

Vörunúmer: 9501

Um vöruna

Orkurík fóður og steinefnablokk fyrir nautgripi á beit eða með lakara gróffóðri. Eykur gróffóðurát og nýtingu um allt að 10%.

KOSTIR OG EIGINLEIKAR:

• Hátt próteininnihald bæði frá náttúrulegum próteingjöfum og úrefni.

• Sérhannað til að auka próteinupptöku gripanna.

• Hátt orkuinnihald til að viðhalda vexti, heilbrigði og holdarfari.

• Ríkulegt magn steinefna og vítamína.

• Inniheldur m.a. sink á vernduðu formi sem bætir klaufarheilbrigði

HENTAR FYRIR:

• Mjólkurkýr.

• Nautgripi frá 3ja mánaða aldri.

• Kvígur í uppvexti.

• Naut í eldi.

ÆSKILEGT ÁT:

• Nautgripir: allt að 500 gr. pr. haus á dag.

• Nautgripir: 15 gripir pr. hring

Sjá nánar um innihald

Almennt verð: 4.990 kr.

Tilboð í vefverslun:
3.743 kr.

Magn:

Setja í körfu