Sauðfjárstampur

15 kg

Vörunúmer: 9480

Um vöruna

Alhliða sauðfjárstampur - sérframleitt fyrir íslenskt sauðfé

  • Hagstætt hlutfall af kalsíum, magnesíum og fosfór.
  • Hentar fyrir fé á öllum aldri, allan ársins hring. 
  • Uppfyllir steinefna/snefilefna/vítamín þarfir gripanna. 

Næringarinnihald
Kalsíum 12%
Fosfór 5%
Magnesíum 4,5%
Natríum 4%
Aukefni pr/kg
Vítamín:
A vítamín  200.000 iu
D vítamín  40.000 iu
E vítamín  500 iu
B1 vítamín  100 mg
B12 vítamín  200 mcg
Snefilefni pr/kg
Joð  200 mg
Kóbalt  40 mg
Mangan  2500 mg
Sink  2925 mg
Zinc  75 mg
Selen  25 mg

Notkunarleiðbeiningar: 

Einn stampur hentar fyrir 30-35 gripi hverju sinni. 

Notist sem fóðurbætir með gróffóðri. Hentar að veita frjálsan aðgang. Átgeta og áthraði ákvarðast af fjölda gripa með hvern stamp, aðgang að gróffóðri og gróffóðurgæðum, aðgangur að öðru fóðri, aldri hjarðarinnar og aðgangur að vatni. Þegar stampur er veittur utandyra, setjið þá á beitarsvæðið. Ef að gróffóður er af lágum gæðum, getur þurft að veita auka orku og prótein til að uppfylla fóðurþarfir gripanna. Ekki stafla hærra en ein brettahæð og losið umbúðir á ábyrgan hátt. 

Fóðrunarleiðbeiningar: 

Sauðfé: Allt að 30/g/grip/á dag

Verð:
4.890 kr.
Vara uppseld