Geggjaður vasahnífur með tréskafti og hertu stáli.
Gerður til að endast þér lengur - með beinu skafti og því tilvalinn til að snyrta klaufar og hófa.
Brass festingar og handfang úr rósarvið sem gert er til að endast.
Ryðgar ekki og festist ekki saman.