Kæligel - Effol

500ml

Vörunúmer: AS260-1161

Um vöruna

Kælikremið frá Effol hefur virkilega góð áhrif og kælir vel. 
Gott að bera á hross sem eru stíf í vöðvum og stressuð. 
Kemur í þægilegum brúsa sem einfaldar ásetningu. 
Klístrast ekki. 
Ekki slæmt fyrir húð og hár. 
Gefur aukna virkni að nudda vel gelinu og binda svo um svæðið ef hægt er. 
Veitir kælingu og vellíðan. 
Alla bláu línuna má nota á fólk líka. 
Inniheldur alkahól og mentol 
Verð:
3.999 kr.
Vara uppseld í bili