DeLaval uppþvottaburstinn er um víða veröld vel þekktur fyrir gæði og endingu.
Þúsundir ánægðra viðskiptavina eru til vitnis um það. Ef þú leitar að alvöru uppþvottabursta sem endist lengi, þá er valið einfallt – það er DeLaval burstinn.
Burstinn henntar í mjólkurhúsið eða í eldhúsið.
Burstinn þolir sjóðandi vatn og sterk efni.
Hönnun burstann gerið það að verkum að hann fer vel í hendi og formið að framan gerir það auðvelt er að skafa fasta fleti ef þess þarf.
Hárin á burstanum eru úr pólýester sem hrindir frá sér vatni og skaftið er úr pólýprópýlen en bæði þessi efni veita burstanum langlífi.
Eina leiðin til að eyðileggja burstann er að setja hann í sjóðandi heitann pott með engu vatni í.
• Mjög endingargóður
• Umhverfisvænn
• Sköfubrún og gott grip á skafti
• Þolir að suðu og sterk efni
Þegar hárin á burstanum eru orðin þvæld er hægt að endurnýja þau með því að setja vatn í pott, láta suðuna koma upp og setja burrstann í pottinn og sjóða í ca. 1-2 mín.
Einnig er hægt að setja hann í uppþvottavél einu sinni á mánuði sem gerir sama gagn, hárin rétta úr sér og burstinn verður eins og nýr.
Burstinn fæst appelsínugulur eða hvítur