Lystugt bætiefni fyrir nýbærur. Veitir orku, kalk og elektrólýta
Burður er gríðar mikilvægur tími fyrir allt mjaltaskeiðið
Árangursríkt upphaf fyrir bæði kýr og kálf er nauðsynlegt.
Kýr við burð eiga í hættu á burðarerfiðleikum, doða vegna kalkskorts, lausari vinstur og erfiðleikum að losa fylgjuna
Fresh Calver veitir:
- Orku á auðleysanlegu formi
- Elektrólýta til að koma á vökvajafnvægi eftir burð
- Kalk á auðfáanlegu formi
- E-vitamin og selen til að styðja við útskolun
Leiðbeiningar:
Blandið 1kg (einn poki) í 5 lítra af heitu vatni og fyllið upp að 15-20L með köldu vatni og öllu hrært vel saman, þannig verður til volgur drykkur.
Innihald:
Dextrósi, Mysuduft, Kalsíum karbónat, Natríum klóríð, Natriúm bíkarbónat, Kalíum klóríð, Magnesíum hýdroxíð.