Calf Kick Start

240 ml (8 skammtar)

Vörunúmer: NT0632

Um vöruna

Hraðvirkt orkuskot fyrir veikburða, smáa eða óheilbrigða kálfa. Ef kálfur á í erfiðleikum, gefðu honum Calf Kick Start. Calf Kick Start er orkuskot ásamt nauðsynlegum næringarefnum fyrir veikburða kálfa, jafnvel með skitu. Calf Kick Start hentar veikburða nýfæddum kálfum sem komast illa á fætur. Hentar til notkunar að 3ja mánaða aldri.

  • Kálfar fæðast með lágan blóðsykur.
  • Kálfar sem standa ekki upp og komast illa á spena eru í áhættuhópi.
  • Calf Kick Start gefur kálfum orku til að takast á við þessar áskoranir.
  • Auðvelt er að gefa Calf Kick Start, sem gerir kálfum auðveldara fyrir að standa upp og komast á spena.
Gjafaskammtur:

30ml gefnir í munn. (Inniheldur 8 skammta)

Innihald:

Propan 1, 2 diol, melassi, vitamin og steinefni. 

Verð:
5.190 kr.

Magn:

Setja í körfu