Kálfamjólkurduft silfur - 25 kg

Vörunúmer: 9436

Um vöruna

Eurolac inniheldur öll næringarefni sem kálfum eru nauðsynleg og til að þeir dafni vel. Náttúrulegt E-vítamín.

Allar tegundirnar eru drjúgar í notkun og leysast vel upp í 40-50 stiga heitu vatni eða þá í 15-20° köldu vatni. Fást í hentugum 25 kg. pokum. 

Silfur hefur hlutfall undanrenndufts 35% auk mysudufts. Ódýrari kostur, hentar jafnt smákálfum sem eldri.

Sjá hér í myndbandinu hvernig er best að blanda mjólkina.

 

Með því að smella hér má sjá frekar upplýsingar og innihaldslýsingu.

Verð:
12.990 kr.

Magn:

Setja í körfu