Cattle Drench

2.5 lítrar

Vörunúmer: NT3486

Um vöruna

Cattle Drench er mixtúra, stútfull af næringarefnum og innheldur hágæða vitamín og steinefni fyrir kálfa, kýr og naut.

Sérstaklega hannað til að veita nautgripum nauðsynleg næringarefni þegfar þörf er á. Cattle Drench veitir auðleysanlega orku, vítamín, amínósýrur og snefilefni til stuðnings heilsufars og framleiðslu.

  • Gróffóður er aðal uppstaða fóðrunar nautgripa. Það skortir hins vegar oft nauðsynleg steinefni og snefilefni.
  • Steinefnaskortur eða ójafnvægi getur haft neikvæð áhrif á vöxt, framleiðslu og frjósemi gripanna.
  • Nettex Cattle Drench hjálpar til við að koma jafnvægi á fóðrunina og kemur í veg fyrir efnaksort.
  • Gefið kálfum of kvígum til að styðja við daglegan vöxt.
  • Gefið kúm til að koma á jafnvægi eftir burð og þyngdartap
  • Gefið nautum til að styðja við orkujafnvægi, holdafar og frjósemi.
Gjafaleiðbeiningar:

Kálfar:

1-3 mánaða – 15 ml

3-6 mánaða – 20 ml

6-12 mánaða – 30 ml

Ársgamlir gripir – 40 ml

Kýr/Naut- 60 ml

Innihald:

Própan 1, 2-diól, melassi, vitamín, amínósýrur og steinefni.

Verð:
12.027 kr.

Magn:

Setja í körfu