Hydra Power Advanced

10 x 100 g

Vörunúmer: NT7747

Um vöruna

Kemur jafnvægi á vökva og sölt (elektrólýta) í líkamanum í kjölfar skitu.

Þessi 5 þátta, einstaka formúlu inniheldur m.a. náttúrulegar trefjar sem draga í sig vökva og koma á vökva- og saltjafnvægi í smáþörmunum. Nutri-Scour hjálpar til að koma meltingarkerfinu á réttan kjöl.

 • Kálfar sem fá skitu eiga í hættu á ofþornun.
 • Afleiðingar ofþornunar er minnkað át, veikara ónæmiskerfi og janfvel dauði í alvarlegri tilfellum.
 • Gjöf á Nutri-Scour við fyrstu einkenni skitu mun koma á vökvajafnvægi og heilsu meltingarkerfisins.

  • Elektrólýtar (rakfvakar) – Natríum, Kalíum og Klóríð eru mikilvæg fyrir vökvajafnvægi.
  • Orka – auðveldar upptöku á natríum og því vatnsupptöku í þörmunum
  • Sýrustigsstillar – Minnka líkur á súrnun vambar
  • Psyllium – draga í sig vökva og mynda gel sem minnkar vökvaflæði í þörmunum og dregur úr skitueinkennum mjög fljótlega.
  • Pre- og Probiotics – örverur sem koma eðlilegri starfsemi meltingar kerfisins á réttan kjöl.
Gjafaleiðbeiningar:

100g af dufti í 2 lítra af volgu vatni, tvisvar á dag

Innihald:

Dextrósi, Psyllium husk trefjar, Maltódextrín, Natríum bíkarbónat, Natríum klórið, Trínatríum cítrat, Kalíum klórið.

Verð:
5.781 kr.

Magn:

Setja í körfu