Sheep Conditioning Drench

2,5 l

Vörunúmer: NT3491

Um vöruna

Sheep Conditioning Drench er vönduð vara sem inniheldur vítamín og steinefni.

Mixtúra sem er stútfull af næringarefnum.

Sheep Conditioning Drench er ætluð fyrir ær, hrúta og lömb og best er að gefa mixtúruna á álagstímum, til að tryggja að ásigkomulag dýranna sé eins og best verður á kosið.

166 skammtar í brúsa ef gefnir eru 15 ml.

Mixtúrurnar frá Nettex innihalda Collate-tæknina.

Með þessari nýju tækni bindast nauðsynleg næringarefni orkugjafa og takast því afar fljótt upp til blóðrásar. Með því að taka næringarefni beint til blóðrásar hámarkast bæði áhrif og nýting. Það tryggir að veikburða og ólífvænleg dýr fái sem besta byrjun á lífinu sem aftur á móti gefur hámarksarðsemi.

 

Inniheldur: Própan 1,2 díól, reyrmelassa, amínósýrur, vítamín og steinefni

Inniheldur ekki kopar

Þægilegur 2,5 ltr brúsi með ól og því auvelt að setja á bakið og gefa.  

Ær og hrútar fyrir fengitíma - 15 ml skammtur

Eiginleikar

Kostir

Ávinningur

Kóbalt

Fleiri og betri egg myndast hjá ám

Heilbrigður fósturþroski

Hámarkar lífslíkur lamba

E-vítamín

Undirbýr ána fyrir meðgöngu

Hámarkar líkur á vel heppnaðri

meðgöngu

B12-vítamín

Hjálpar við nýtingu kolvetna

Frískar og hraustar ær á fengitíma

Selen

Hámarkar fjölda sáðfruma og þar með þann fjölda af lömbum sem fæðast

Meiri hagnaður

Sink

Nauðsynlegt við þroska eistna

Stuðlar að frískum og frjóum hrútum

 

Ær, fyrir sauðburð - 15 ml skammtur

Eiginleikar

Kostir

Ávinningur

Hátt innihald E-vítamíns

E-vítamín í broddmjólk eflir ónæmiskerfi lamba

Meiri mótstaða gegn sjúkdómum

Kóbalt og selen

Lömb fljótari að standa á fætur og komast á spena

Bætir þrek og lífslíkur lamba

Klóbundið sink

Stuðlar að heilbrigði klaufa

Veitir vörn gegn júgurbólgu

Lágmarkar helti og júgurbólgu

Joð

Veitir vörn gegn ofkælingu lamba

Hámarkar lífslíkur lamba

B12-vítamín

Nauðsynlegt fyrir orkuefnaskipti

Hámarkar fóðurgildi

Verð:
20.519 kr.

Magn:

Setja í körfu