Fæðubótarefni/gel fyrir nýborin lömb - 100 ml eða 50 skammtar.
Kemur með pumpu.
Gefur lambinu aukna orku til að fá broddinn sinn.
Gott fyrir veik, lítil eða létt lömb.
Má einnig gefa eldri ám.
Samsetning: miðlungslangar fitusýrur, glúkósi, sikoríainúlín, plöntuduft og broddur.
Notkun: Setjið stútinn upp í lambið aftast á tunguna, gefið einn skammt (2ml) strax eftir burð og sjáið til þess að lambið kyngi. Endurtakið 5 klst seinna og endurtaka skal daginn eftir ef nauðsyn krefur.