Lambafóstra

Vörunúmer: KB1166018

Um vöruna

Lambafóstra

Frábær fata sem sparar tíma og veitir lömbunum mjólk sem er alltaf passlega heit. 

  • annar 20 lömbum
  • tekur allt að 12L af mjólk.
  • einföld og áreiðanleg - stungið í samband og hún er klár.
  • lömbin hafa frjálsan aðfang að mjólk sem er náttúrulegra fyrir þau. Drekka því betur en úr pela. 
  • Lömbin hafa aðgang að mjólkinni allan sólarhringinn og því gífurlegur tímasparnaður. 

Inniheldur: 

2x12 L fötur sem auðvelda áfyllingu. 

2x hvítar túttur

2x rauðar túttur

Leiðbeiningar

sjá nánar innihald á mynd hér að neðan einnig er hægt að horfa á video sem útskýrir uppsetningu

Verð:
56.735 kr.
Vara uppseld