Flory Boost

Vörunúmer: 5231020

Um vöruna

Fæðubótarefni/gel fyrir nýborin lömb - 100 ml skammtadæla eða 50 skammtar.  

Kemur með pumpu. 

Notkun: Setjið stútinn upp í lambið aftast á tunguna, gefið einn skammt (2ml) strax eftir burð og sjáið til þess að lambið kyngi.

-Lömb yngri en 1 mánaðar gömul Gefið í 1 sólarhring. Endurtakið daginn eftir ef þörf þykir.

-Lömb eldri en 1 mánaða gömul: Gefið í 2 sólarhringa. Gefið 3. Sólarhringinn ef þörf þykir.

Samsetning : Dextrósi, frúktóólígósakkaríð, Sodíum Bikarbónat, Natríum-Klóríð, Kalíumklóríð, Magnesíumklóríð.

Efnainnihald: Hrá Prótein 0,18%, Hrá Fita 0,17%, Hrá trefjar 0,01%, Hrá aska: 40.00%, Natríum: 4%, Magnesíum: 0,30%, fosfor: 0,01%

Aukaefni: Kekkjavernarefni: 1m558i Bentonite:475380mg/l, bragðefni

Geymsluskilyrði: Geymist við stofuhita varið sólarljós. Notið innan 3.mánaða eftir að umbúðir hafa verið rofnar og geymið á köldum stað.

Verð:
5.060 kr.

Magn:

Setja í körfu