Staldren er nú líka komið í 10 kg fötu.
Bylting í sóttvörnum. Staldren er notað til að bera undir allan búfénað og gegnir hlutverki sínu á óviðjafnalegan hátt.
Virkar mjög vel gegn útbreiðslu á slefsýki !
- Einstök samsetning náttúrulegra efna veldur því að efnið er skaðlaust mönnum og dýrum en drepur bakteríur.
- Dregur í sig raka, hlutlaust sýrustig er því ekki ætandi.
- Rykast ekki, dregur í sig og bindur ammoníak og eyðir lykt.
- Minnkar loftraka.
- Ertir ekki húð.
- Dregur úr flugnaplágu, drepur lifrur.
- Hentar undir gæludýr.
- Virkar mjög vel með sagi og spæni.
Setjið 50g/m2 annan hvern dag í fyrstu síðan tvisvar í viku. Efnið inniheldur litarefni sem eyðist því sem virkni þess minnkar. Virknin er meðan efnið sést (Rauður litur)
Staldren sígur upp allt að þrefalda þyngd sína !