Fótaúði fyrir hænur, 250ml

NETTEX

Vörunúmer: NT4401

Um vöruna

Sérhannað til þess að drepa og ráða við "scaly leg" sníkjudýrið á þrenna vegu:

1.Það veldur því að sníkjudýrið kafnar og deyr.
2.Það veldur því að kláði og annar ertingur hættir.
3.Byggir upp vörn þannig að erfiðara verður fyrir sníkjudýrið að festa sig þar aftur.

Einfaldlega spreyið á leggina eða þá staði sem eru sýktir. Endurtakið næstu 5-6 daga þangað til að sníkjudýrið er farið. 

 

Nánari upplýsingar hér

Verð:
1.879 kr.
Vara uppseld í bili