Vítamíndropar fyrir hænur

30 ml.

Vörunúmer: NT4500

Um vöruna

Næringarskot með vítamínum, amínósýrum og snefilefnum fyrir fiðurfé. Sérstaklega gott til að leiðrétta ójafnvægi í fóðrun og eftir álagstíma.

Notkunarleiðbeiningar:

Gefið 1mL á hvert kíló líkamsþyngdar beint í munn fuglsins. Endurtakið daglega í 3-5 daga

Meðhöndlunina má endurtakast mánaðarlega við eðlilegar kringumstæður, oftar á álagstímum

Það ætti að sjá mun strax eftir hálftíma hjá veikburða hænum. 

eykur matarlyst og undirbýr hænuna til að liggja betur og hámarka þol hennar. 

Gott að nota þegar nýr fugl er settur inn í hóp þar sem það getur valdið streitu hjá fuglum. 

Hér má sjá video hvernig nota og gefa skal dropana. 

Verð:
2.766 kr.
Vara uppseld í bili