Orbiloc öryggisljós


Um vöruna

Frábær öryggisljós sem henta fyrir hunda, hesta, reiðhjól, skólatöskuna og bara hvað sem er !

 • Orbiloc Dog Dual er öryggisljós fyrir hunda sem eykur öryggi hundsins í náttúrunni.  
 • Hægt að nota fyrir allar stærðir hunda. Flöt- og straumlínulaga hönnun ásamt því að vera einungis 19 grömm gerir það að verkum að auðvelt er fyrir litla hunda að nota ljósið líka.
 • Auðvelt að setja á beisli hundsyns og öruggt.
 • Auðvelt í notkun og hægt að vera með ljósið alltaf logandi eða blikkandi.  
 • Ljósið sést úr öllum áttum og er sýnilegt í um 5 km fjarlægð.  
 • Er 100% varnshelt að 100 m. dýpi. IPX8 samþykkt. 
 • Þolir högg/pressu að 100 kg og er því frábær lausn fyrir þunga og sterka hunda sem hlaupa mikið frjálsir.  
 • Battery notkun:
  • Alltaf kveikt: 250 klst,
  • Blikkandi: 100 klst.
  • Battery: 2 x CR2032 battery fylgja með.
 • Þriggja ára ábyrgð - meiri upplýsingar á: www.orbiloc.com/warranty
 • Kassinn inniheldur: 1 Orbiloc Dog Dual öryggisljós með  Orbiloc festingu, 1 Orbiloc gúmmíól, 1 Orbiloc franskur rennilás, 1 notendahandbók.

Til í bleiku og hvítu.

Verð:
3.260 kr.

Veldu stærð:  

Magn:

Setja í körfu