DeLaval rekstrarvörur

Með DeLaval VMS kemur fjöldi aukahluta og annarra rekstrarvara til að gera mjaltirnar þínar sem einfaldastar en góðar. Hentugt að geta verslað allar þær vörur sem þig vantar frá DeLaval. 

Gæðaeftirlit með vörunum er mjög strangt og hefur gæðastimpill hjá DeLaval verið mjög sterkur og stenst allar kröfur.