Innréttingar í mjaltabása
30° Fiskibeinabás
• Mjög góð og viðurkennd hönnun
• Hentar öllum hjarðstærðum
• Fóðrun í básnum - valmöguleiki
• Kýr mjólkaðar frá hlið
• Staðlaðar stærðir
• 1x3 til 2x12
• Hægt að fá klæðskerasaumaða.
• Kostir
• Tiltölulega gott aðgengi að kúm
• Tiltölulega stór hópur dýra sjáanlegur í mjöltum
• Lítið vinnusvæði pr. dýr
• Mjög löng reynsla – vinnuvistfræðilega góður bás
• Ókostir
• Afkastageta ræðst af þeim dýrum sem mjólka hægast