Samsíðabás Paralell F
• Fagmannleg hönnun með mjög mikla afkastagetu
• Útgangur að framan- þrýstiloftstýrð opnun á bóg-rekkverki, mjög hröð losun dýra.
• Bóg- rekkverk er einnig til að skorða kýrnar betur
• Kýr mjólkaðar milli afturfóta
• Staðlaðar stærðir
• 1x4 til 2x16
• ”Skynsamlegar” stærðir
• 1x6 til 2x10
• ”Mikilvægt að hafa í huga”
• Rúmgott biðpláss og kúreka
Kostir
• Þétt vinnusvæði (72 cm pr dýr)
• Stuttar göngulengdir fyrir dýr og menn
• Öruggt vinnusvæði fyrir menn
• Styttri byggingar
• Hreinn mjaltabás
Ókostir
• Aðgengi að kúm
• Krefst mikillar breiddar (ca 12 mtr. fyrir tvöfaldan bás
• Kann að valda vændræðum ef dýr eru misstór í hjörðinni
• Afkastageta ræðst af þeim dýrum sem mjólka hægast