Mjaltabás Paralell F

Mjaltabás Paralell F

Vörunúmer: Mjaltabás Paralell F

Um vöruna

Samsíðabás Paralell F

          Fagmannleg hönnun með mjög mikla afkastagetu

          Útgangur að framan- þrýstiloftstýrð opnun á bóg-rekkverki, mjög hröð losun dýra.

          Bóg- rekkverk er einnig til að skorða kýrnar betur

          Kýr mjólkaðar milli afturfóta

          Staðlaðar stærðir

          1x4 til 2x16

          ”Skynsamlegar” stærðir

          1x6 til 2x10

          ”Mikilvægt að hafa í huga”

          Rúmgott biðpláss og kúreka

 Kostir

          Þétt vinnusvæði (72 cm pr dýr)

          Stuttar göngulengdir fyrir dýr og menn

          Öruggt vinnusvæði fyrir menn

          Styttri byggingar

          Hreinn mjaltabás

Ókostir

          Aðgengi að kúm

          Krefst mikillar breiddar (ca 12 mtr. fyrir  tvöfaldan bás

          Kann að valda vændræðum ef dýr eru misstór í hjörðinni

          Afkastageta ræðst af þeim dýrum sem mjólka hægast