Samsíðabás Side by Side
• Einfaldari útgáfa, inn og útgangur í endum eins og í hefðbundnum fiskibeinabás.
• Milligrindum lyft upp til að sleppa kúm út.
• Fóðurgjöf er möguleg í básnum.
• Kýr mjólkaðar milli afturfóta
• Hentar best minni hjörðum
• Staðlaðar stærðir
• 1x3 til 2x12
Kostir
• Þétt vinnusvæði (68 cm pr dýr)
• Stuttar göngulengdir fyrir dýr og menn
• Öruggt vinnusvæði fyrir menn
• Styttri byggingar
• Hreinn mjaltabás
Ókostir
• Aðgengi að kúm
• Kann að valda vændræðum ef dýr eru misstór í hjörðinni
• Margir slitfletir
• Afkastageta ræðst af þeim dýrum sem mjólka hægast
• Langur fyllingar og tæmingartími