Tanden mjaltabás

Tanden mjaltabás

Vörunúmer: Tanden mjaltabás

Um vöruna

Tanden mjaltabás

          Mjög vinsæll bás fyrir hjarðir sem telja 60-80 kýr.

          Einstaklingsmjaltir, hver kýr varin í sínu eigin boxi.

          Fæst í mörgum útgáfum. U-L-einfaldur-tvöfaldur.

          Tvöfaldir básar fást með höfuðinngang og valhliði eða tveimur höfuðinngöngum.

          Fáanlegar stærðir 1x2 til 2x5

          Skynsamlegar stærðir upp að 2x4.

Kostir

          Einstaklings kúaumferð

          Gott aðgengi að kúm

          Mikil afköst pr. box

  Ókostir

          Plássfrekur

          Slysahætta - sparkað