Hringekja HBR
• Snúnings mjaltabás einnig kallaður hringekja er hannaður fyrir stórar hjarðir
• Mjólkað innan frá er sú tegund sem hentar best okkar hjarðstærðum.
• Kýrnar standa eins og í fiskibeinabás og eru mjólkaðar frá hlið
• Hægt að gefa kjarnfóður
• Hringekja, mjólkað innan frá
16 til 48 mjaltapláss.
• ”Skynsamlegar” stærðir 20 til 28 pláss.
• Er góður kostur fyrir hjarðir sem telja 100 - 150 kýr.
Kostir
• Mjög góð afköst
• Rólegri kýr
• Jafnt vinnuálag
• Fljótþrifinn
• Kýr standa aðskildar og rólegar hver í sínu plássi
Gott aðgengi að kúnum í mjöltum
Ókostir
• Vinnu rútína getur virkað einhæf
• Hærri stofnkostnaður en aðrir valmöguleikar
• Stórt vinnusvæði m.v. Aðrar útgáfur að mjaltabásum