BVP sogdælur

BVP sogdælur

Vörunúmer: BVP sogdælur

Um vöruna

Sogdælur

       DeLaval BVP sogdælur er hægt að nota með öllum gerðum að mjaltakerfum

       Fæst í stærðum 300 til 2500 lítrar á mín.

       BVP-sogdælur eru reimdrifnar.

       BVP sogdælur eru áreiðanlegar og endingagóðar. Mest seldu sogdælur á Íslandi um árabil

       DVP sogdælur eru beindrifnar (engar reimar) áreiðanlegar dælur með lága viðhaldsþörf.

       Koma samsettar með olíusafnara og hljóðdempara.

       Sérstök hönnun á sogkút  verndar dæluna fyrir vatni og óhreinindum.

Stærðir frá 800 til 1600 l/mín