Kálfafóstrur CF500+
Notendavæn handtölva, Stór skjár,Einfalt lyklaborð,Aðgerðarhnappar,Snúrutengd
Stand Alone eða ALPRO – sama fóstran
2 túttur (1 standard )
Allt að 50 kálfar (með 2 túttur)
Lökkuð eða ryðfrí
3 útgáfur; Mjólk,Duft,Kombi (mjólk og duft)
Blandar skammt í hverri heimsókn
Skammtar dufti,vatni og mjólk
Kanntað glas, kröftug blöndun
Hitaskynjari í glasi, ávallt rétt hitastig
Sjálfvirkur þvottur
Ýmis aukabúnaður fáanlegur.