Vattfóðraður kuldagalli með rennilás og vindlistum að framan og á skálmum.
Hettan er rennd á gallann og því hægt að taka hana af. Gallanum fylgir belti og hann uppfyllir sýnileikastaðalinn EN 20471 klassi 3.
Cordura® efni er á öxlum, neðst á ermum, skálmum og hnjápúðavösum. Cordura efnið er aukastyrking á álagssvæðum.
Litir: orange/svart.
Stærðir: XS - 3XL