Regnjakki Voss grænn


Um vöruna

Klassískur regnjakki fyrir alla. Voss regnjakkarnir eru seldir um heim allann og hafa varið fiskveiðimenn frá hinum hörðustu veðrum. 
Alveg vind og vatnsheldur jakki gerður úr PU efni með Helox tækni sem veitir fulla vörn. 
Lipurt efni og teygja í PU Helox efninu veitir aukin þægingi og auðvelt að vera í jakkanum löngum stundum. 
Renndur jakki með hettu sem er hægt að stilla að framan og fela. 
Auðvelt að þrengja jakkann neðst með böndum - 2 vasar að framan. 
Verð:
8.175 kr.

Veldu stærð:  

Magn:

Setja í körfu