Vandaður vind og vatnsþolinn skeljakki sem hentar fyrir bæði kynin. Jakkinn er með hettu og vatnsþéttum rennilás að framan og á hliðar- og brjóstvösum. Vindlisti yfir rennilás að framan, tveir lóðréttir brjóstvasar, hliðarvasar og innan á vasi. Rennilásar undir handarkrikum sem gefa möguleika á að auka loftun.
Jakkinn er fóðraður með netfóðri með teygju til að stilla vídd í mittið og að neðan.
Efnið er 92% polyester og 8% spandex (teygjuefni).
Vatnsvörn 5.000 mm og öndun 3.000 gr/m2/24 klst.