Skeljakki 23.000 vatnsvörn

Svartur


Um vöruna

Vind- og vatnsþéttur skel jakki með undirlímdum saumum og stillanlegri hettu sem er smellt á kragann. 

Jakkinn er fóðraður með netfóðri sem myndar loftlag og eykur öndun.

Tveir brjóstvasar með vasalokum og lokaðir með riflás og tveir brjóstvasar með vatnsþéttum rennilásum. 

Vasarnir að framan eru með vasalokum og rennilásum, þrír innan á vasar tveir af þeim með netfóðri og rennilásum og einn lokaður með riflás. 

Hægt að stilla ermar með riflásum.

Vatnsvörn: 23.000 mm og öndun: 3300 g/m² 24 klst. 

100% pólýester 200 g/m2.

Verð:
12.900 kr.

Veldu stærð:  

Magn:

Setja í körfu